Gott að gráta í kyrkju !

Jæja þá er þessi frábæra helgi búinn, já og bara sumarfríið búið og á morgun er það sko alvaran, ég hefði alveg verið til í að hafa sumarfríið í svona þrjár vikur í viðbót, laaaangar að vera meira í fríi, nei o.k. verð að rífa mig upp úr þessu sleni og hugsa vinna,vinna, gaman, gaman oooooo... Annars var amma bezta í hlutverki alllla helgina, með prinsessu Vigdísi. Hún hafði sko beztu alveg útaf fyrir sig og það var sko dansað með hana eins og hún vildi dansa, ég má þetta sko stundum en kanski ekki gott þegar prinsessunni er skilað og mamma píslar ekki eins, þá fæ ég að heyra hvað ég sé búinn að dekra og dansa eins og prinsessan vill en mamma hefur ekki sama tímann enda með þrjú önnur börn að dekra við. Hér var allavega vaknað á ágætis tíma í morgun og fékk prinsessan að fara með ömmu beztu og afa lafa í kyrkju. Og var það alveg yndisleg stund sem við áttum þar það var svo magnað að gleði tárin hjá ömmu beztu alveg hrundu niður kinnarnar og bezta var eiginlega að komast í vandræði því veskið mitt varð eftir heima og í henni eru táraklútarnir mínir, (skeður aldrey aftur ég lofa) og haldið ekki að prinsessan afi þurft að taka eftir þessu og fór að hágráta, það var sko grátur. Og svo var hún spurð af mömmu sinni afhverju hun hafi farið að gráta þá horfði hún á ömmu beztu og sagði amma grátti fyrst og svo égHaloalgjör krúsidúlla !Svo hér með er það á stefnu hjá ömmu beztu að það vantar fleyri kyrkjuferðir með gullamolana mína svo þau venjist nærveru heilags anda svona kröftulega og fari ekki að gráta ef amma bezta losar sig við smá tár. Sindri átti nú góð orð yfir táraflóðið hjá beztu, sko vigdís mín amma er ekki að gráta þetta eru gleðitár og mar á að vera glaður að fá sona gleðitár Halo krútt. en þetta var nú aðalega seinnipartsumræðan alveg hellings spekulagsjónir, börnin eru yndisleg og það er svo gaman að hlusta á þau Joyful

 Jæja þá verður þetta ekki meira að sinni, lovjú all,  puss&kram amma beztazta á skaganum Gasp


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hæ, já nærvera heilags anda er það besta sem hægt aer að upplifa.

Það borgar sig að venja gullin strax á að koma í kirkju því þá verur það svo eðlilegt.

Ég þarf greinilega að kaupa meiri táramóttakara!!

sjáumst í kirkju luv Erla

Erla (IP-tala skráð) 21.8.2007 kl. 14:16

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband