Jæja þá eru nákvæmlega fjörutíu minótur þar til fastan birjar. Jamm þetta er alveg að skella á. Ég er að hugsa um að vaka til kl tólf og eta og drekka eins og ég get, svo ætla ég að fara að leggja mig og reyna að sofa sonna til hálf sex, þá ætla ég að fara og sturta mig og sjæna eins og ég má, aðeins að fara yfir farangurinn og svo má hann Jóel minn vakna. Já við bara ákváðum að sofa hér heima í nótt og hann ætlar bara að keyra mig til RVK ég á að vera mætt kl hálf átta á borgó- spítalann. Ég vona að ég verði nr 1 í aðgerð því þá ætti allt að vera búið um hádegi og svo bara get ég legið og latað mig, já rægth ég gleimdi að gera ráð fyrir verkjum, ne ne ne fer nú ekkert að bæta þeim hér inn, sko það er búið að plana allt. OG svo bara verð ég kanski kominn heim á sunnudaginn , ef allt fer eins og er planað . Sko þegar maður leggur allt í Guðs hendur þá stenst allt og ég er sko búinn að því Gleymi mér bara stundum , það má alveg En esskurnar nú er klukkan alveg að verða tólf og ég á eftir að borða eitt súkkulaði og drekka heil osköp að vatni svo ég er að hugsa að láta þetta væl í mér bara duga. Segi ykkur svo frá "kanski á sunnudaginn" þangað til góður guð varðveiti ykkur og verið nú dugleg að knúsast Ég sendi ykkur hér RISA RISA knús frá mér. Síiiijúúú amma BEZTA á skaganum
Athugasemdir
Gangi þér vel á spítalanum kæra Silja
Katrín Ósk Adamsdóttir, 9.11.2007 kl. 00:03
Vona að aðgerðin hafi gengið vel, kæra Silja. Og takk kærlega fyrir afmæliskveðjuna.
SigrúnSveitó, 9.11.2007 kl. 19:43
Hæ Silja mín
Vonandi gekk allt vel í dag, steingleymdi að spyrja Águ :(
kv. Lilja "litla"
Lilja Sig. Sigmars (IP-tala skráð) 9.11.2007 kl. 20:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.