1.6.2008 | 02:52
ÆÆÆ,,þessi dagur !
Jæja þá rann upp þessi dagur, fluttningardagur hjá elsku dottlunni minni. Dagurinn sem ég kveið mjög mikið. En í dag þegar við vöknuðum og fórum að hjálpa var bara fínn, já mjög fínn.Ömmubörnin voru hjá ömmu beztu í nótt og naut ég þess mjöööööög !! það var vaknað og gefið morgunmat, einn vildi bara kókópuffs (en kókopuffs er eitthvað sem allar ömmur verða að eiga, d.t. hún Nesan mín fær bara kókopuffs hjá ömmu, alveg eins og þegar ég var lítil þá fékk ég bara kókopuffs max-þrisvar á ári)Sindri minn vildi sko hafragrautinn sinn meeeeeð kannnel NAMMMM !svona stjanaði ég í morgun, og með þvílíkri gleði í hjartanu ælovet !
lovet..lovet.. Það var mikil spenna hjá börnunum, þau vissu ekkert hvert þau voru að fara og í spjalli okkar í morgun þá voru þau alveg sammála að þeim langaði ekkert að flytja til Rvk. En svo þegar þangað var komið, íbúðin var ÆÐI og staðurinn er ÆÐI og það voru allir svaka ánægðir meir að segja ÉG og ég fékk þá tilfinningu í hjartað að ÞETTA VAR ÆÐI meirað segja unglingurinn var í stuði og fanst herberkið ÆÐI æ..... ég bara ættla að hafa þau í bænum mínum á hverjum degi og bið fyrir því að allir finni sig og líði vel, "Hvað" annað getur mar gert ? þETTA ER LÍFIÐ Unglingurinn= Nesan kom reyndar með á Skagann og er ég að vaka eftir henni núna, hún er úti enda er sjómannadagshelgin og GLÆTAN að hún ættlaði að missa af því svona er unglingasjómannadagshelgin, en hún er nú að fara að koma heim "rétt bráðum" eða kl eitt Jæja þetta er nú allt sem amma bezta hefur að segja þennan daginn, og bara vil minna á að ef þú ert neikvæður þá er allt mjög ömurlegt, en ef þú bara gerir gott úr öllu og huxar bara í jáinu, já elskan mín eða æ.. elsku vinur ..skrítið þá bara verður allt svo jákvætt. Þetta er bara svo STAÐREINT.....
En æ lov jú all merry merry möts sí jú og farið nú með bænirnar, Á hverjum degi
Kveðja amma bezta á skaganum in love
Spakmæli ömmu beztu= það skiptir ekki máli hvar þú ert búsett, BARA ef þér líður vel
Athugasemdir
Nákvæmlega, eða eins og sagt er; Home is where the Heart is!
Knús til þín, hvíta kona
SigrúnSveitó, 1.6.2008 kl. 16:38
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.