23.9.2008 | 22:25
Forréttindi & betra líf
Jæja aldeilis langt síðan síðast ! Ó.K. hér kemur þá rúmlega viku rapport ! En ég er svo ferlega heppin jamm og enn og aftur "ég er svo rííík" á sko marga gullmola og nýt sko þeirrar forréttinda að næstum hitta þau mjög oft. Minsti molinn er á leikskólanum mínum, nýbirjaður og hitti ég hann oft á dag og öll börnin á deildinni hans kalla mig ömmu ekkert smá sko tuttugu og fimm börn Æ LOV IT Og fyrir tíu dögum síðan þá fékk ég að bjóða honum með mér heim eftir leikskóla, ekkert smá krúttlegt, mamman var að fara í menningarferð í höfuðborgina með vinnuni sinni svo littla gull fékk líka að sofa hjá ömmzlu & afa og ég sko naut mín 100% og örugglega hann líka því það var sko snúist Reyndar kom svo mammsla og svaf hjá mola sínum en heima hjá ömmzlusín Og svo á laugardaginn komu fjórir gullmolar til ömmslusín og sváfu eina nótt en þau voru hjá pabba sínum þessa helgi, hann var að fara á bröllop og audda var ammzla reddý Hér var sko mikið brallað og spjallað "SVAKALEGT STUÐ" Æ LOV IT
En frá mé er bara allt gott að frétta er soldið heyrnalaus enn eftir hlustaverkinn, eða við skulum bara segja eins og það er ég heyri það sem ég vill heyra DJÓK !!! en er öll að koma til og takk fyrir ráðlegginguna Erla mín en ég þurfti enga stíla í r...... ! sem betur fer ! Yndi minn hefur það bara fínt, hann er núna að horfa á sjónvarpið ,,ótrúlegt en satt,,
Ég er ennþá að "huxa" hvort ég á að komast í kjólinn fyrir jólin Æ.Æ.Æ. byrjaði á einhverjum æfingum í síðustu viku og sonna spáði rosalega hvað ég setti ofaní mig, en datt svo algerlega í nammiskálina þegar gullmolarnir mínir voru hér ,,enda annað ekki hægt kærleikurinn var svo 100%, þetta er sonna eitthvað jaaaááá !! Þarf greinilega eitthvað gott spark í rassinn eða bara ég fer að rúlla hér um göturnar Ég gerði nú æfingar í gær og eer með harðsperrur í dag "HUX" "HUX" Juhú !! (fór aðeins út og fékk mér frískt loft) "ÆTTLA" í kjólinn!! svo nú er bara að hætta þessu voli og sjálfs-aumkun, spíta í lófana og byrja á því að fara út í búð og kaupa batterí í baðviktina OG hananú.......................... Sko en það er samt soldið skrítið að það sé enginn búinn að finna upp einhverskonar mjókkunar-vél gæti t.d. verið sonna einhverskonar vaccum-vél mar bara leggur sig og vacumpakkar sig og "volla" slank & fín !! sonna eins og þeir pakka kjöti í kjötvinnslunum, og svo ef þér langar að vera frjálslega vaxin attur þá bara sækja skærin og hleipa öllu frjálst attur bara sonna "hux" Þetta er nú að verða nokkuð góð rapport hjá mér "er þaggi bara " ??
Meira ruglið ! En elskurnar mínar munið svo "bara vinir í skóginum" elskjú öll og ekki gleyma að fara með bænir kveðja AMMA BEZTA á skaganum
Einu sinni var ég ung og falleg. Núna er ég bara falleg
Athugasemdir
Takk fyrir innlitið í gær.
Kristó var alveg búinn og kominn á yfirsnúning svo hann sofnaði fljótlega eftir að þið fóruð...
Varðandi "í kjólinn fyrir jólin" þá getum við sko supportað hvort aðra;) en verðum að muna að góðir hlutir gerast hægt....það er sko aðalmottóið mitt þessa dagana!
Luv u gajs......
Ága (IP-tala skráð) 24.9.2008 kl. 08:39
Ó hvað ég þekki þetta með hausinn og alles...í kjólinn eða ekki, þú ert ÆÐI! Mundu það!
Veistu, Jóhannes kom heim einn daginn úr leikskólanum og sagði mér að hann hafi fengið svooooo góðan mat í hádeginu (og eins og þú kannski veist finnst honum flestur matur góður). Svo bætti hann við; "Mamma, hún Silja er snillllllingur"!!!!
Annars þarf ég að fara að kíkja í kaffi í eldhúsið. Nú er bara þessi vetur eftir...svo fer lillinn minn í skóla...
Knúúúús...
SigrúnSveitó, 26.9.2008 kl. 00:29
halló mamms:) þú átt bara að vera eins og þú ert og vera stollt af því:* luv u;)
húfan passaði fínt hún var voða ánægð með hana ætlaði meira að segja að sofa með hana
í gær:) vildi bara láta þig vita. kveðja undra súpermammz;)
Andrea Huld Jóelsdóttir, 30.9.2008 kl. 09:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.