Færsluflokkur: Bloggar
23.9.2008 | 22:25
Forréttindi & betra líf
Jæja aldeilis langt síðan síðast ! Ó.K. hér kemur þá rúmlega viku rapport ! En ég er svo ferlega heppin jamm og enn og aftur "ég er svo rííík" á sko marga gullmola og nýt sko þeirrar forréttinda að næstum hitta þau mjög oft. Minsti molinn er á leikskólanum mínum, nýbirjaður og hitti ég hann oft á dag og öll börnin á deildinni hans kalla mig ömmu ekkert smá sko tuttugu og fimm börn Æ LOV IT Og fyrir tíu dögum síðan þá fékk ég að bjóða honum með mér heim eftir leikskóla, ekkert smá krúttlegt, mamman var að fara í menningarferð í höfuðborgina með vinnuni sinni svo littla gull fékk líka að sofa hjá ömmzlu & afa og ég sko naut mín 100% og örugglega hann líka því það var sko snúist Reyndar kom svo mammsla og svaf hjá mola sínum en heima hjá ömmzlusín Og svo á laugardaginn komu fjórir gullmolar til ömmslusín og sváfu eina nótt en þau voru hjá pabba sínum þessa helgi, hann var að fara á bröllop og audda var ammzla reddý Hér var sko mikið brallað og spjallað "SVAKALEGT STUÐ" Æ LOV IT
En frá mé er bara allt gott að frétta er soldið heyrnalaus enn eftir hlustaverkinn, eða við skulum bara segja eins og það er ég heyri það sem ég vill heyra DJÓK !!! en er öll að koma til og takk fyrir ráðlegginguna Erla mín en ég þurfti enga stíla í r...... ! sem betur fer ! Yndi minn hefur það bara fínt, hann er núna að horfa á sjónvarpið ,,ótrúlegt en satt,,
Ég er ennþá að "huxa" hvort ég á að komast í kjólinn fyrir jólin Æ.Æ.Æ. byrjaði á einhverjum æfingum í síðustu viku og sonna spáði rosalega hvað ég setti ofaní mig, en datt svo algerlega í nammiskálina þegar gullmolarnir mínir voru hér ,,enda annað ekki hægt kærleikurinn var svo 100%, þetta er sonna eitthvað jaaaááá !! Þarf greinilega eitthvað gott spark í rassinn eða bara ég fer að rúlla hér um göturnar Ég gerði nú æfingar í gær og eer með harðsperrur í dag "HUX" "HUX" Juhú !! (fór aðeins út og fékk mér frískt loft) "ÆTTLA" í kjólinn!! svo nú er bara að hætta þessu voli og sjálfs-aumkun, spíta í lófana og byrja á því að fara út í búð og kaupa batterí í baðviktina OG hananú.......................... Sko en það er samt soldið skrítið að það sé enginn búinn að finna upp einhverskonar mjókkunar-vél gæti t.d. verið sonna einhverskonar vaccum-vél mar bara leggur sig og vacumpakkar sig og "volla" slank & fín !! sonna eins og þeir pakka kjöti í kjötvinnslunum, og svo ef þér langar að vera frjálslega vaxin attur þá bara sækja skærin og hleipa öllu frjálst attur bara sonna "hux" Þetta er nú að verða nokkuð góð rapport hjá mér "er þaggi bara " ??
Meira ruglið ! En elskurnar mínar munið svo "bara vinir í skóginum" elskjú öll og ekki gleyma að fara með bænir kveðja AMMA BEZTA á skaganum
Einu sinni var ég ung og falleg. Núna er ég bara falleg
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
10.9.2008 | 14:10
Loforð Guðs
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
8.9.2008 | 18:11
JÓLA HVAÐ !
BARA 107 DAGAR TIL JÓLA !!
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (2)
8.9.2008 | 17:54
LOX ! nokkrir sumar punktar !!!
Ég er hérna ennþá, jamm hef bara ekki haft blogg-andann yfir mér, en læt nú verða að því að setja hér inn nokkra punkta síðan ég kvartaði yfir rigningunni og rokinu þarna í byrjun júli. En það var nú komið sumar ! Rigningin var samt góð
Sumarið kom svo og það skeðu hlutir sem ég átti sko ekki von á og þótti mjög svo erfitt að gúttera ætla ekkert að fara nánar útí þá hér en ég þurfti sko að minna mig oft á að ég þarf að sætta mig við margt og fæ engu breytt "og" kanski bara þurfa hlutirnir að vera svona Ætla svo bara að halda áfram að hafa þau mál í bænum mínum og vona bara að allt fái sanngjarnan endir. AMEN
Ég var bara góða amman og passaði yndislegu gullmolana mína þegar þess þurfti og eins og alltaf þá bara reyni ég að njóta hverrar mínútu en þær mínúturnar verða alltaf færri og færri, svo það er eins gott að njóta í botn þegar færi gefst
Svo lox kom sólin og hitinn og þá huxaði ég nú hvað rigningin var góð ! DJÓK ! en í alvöru ,,,ég fékk audda mitt árlega sólarexem, JAMM og varð upphleift og fjólublá og varð að passa mig á þeirri gulu, þetta skeður alltaf og er alveg hvumm-leitt meirað segja ég er ennþá soldið fjólublá á handleggjunum, finst þetta nú bara fara versnandi með hverju ári Ekki veit ég hvenær ég ættla mér að þroskast uppúr þessu ?
Yndi minn var alveg sérlega duglegur ! Hann málaði allann pallinn og svo var hann mest á golvvellinum alveg sérlega ánægður með sumarið
Audda var farið á KOTMÓT en það var soldið öðruvísi í ár "líka" Við vorum ekki á sjálfu kotmótinu heldur í sumarbústað á Hellu, alveg á golvvellinum sjálfum, það þótti Ynda sko ekki leiðinlegt enda sáum við hann ekkert í bústaðinum alla þá helgi Og við vorum soldið utan-gátta á kotmóti, allt öðruvísi en að vera á sjálfu mótsvæðinu, krakkarnir tóku ekki þátt í barnamótinu já þetta var alveg nýtt, en miklu betri rúm en í tjaldinu Undra og Maggi + börnin fimm komu líka og þetta var alveg dúndur flott, pottur og alles og allar sætu stóru kóngulærnar VÁ VÁ þær héngu utaná bústaðinum eins og stórar jólakúlur og ég alveg með gubbuna yfir þessum ófögnuði þar til hann Biggi minn tók sig til og smúlaði allt draslið í burtu þá gat ég smá slappað af en þær komu svo attur!
ÓGEÐ! á littla Íslandi " HROLLUR"!!!!
Það var nú ekkert mikið meira gert hér á bæ nema kanski farið smá skrepp til höfuðborgarinnar enda það svosem lagum-langt svona á bensín dírtíð ! JIMIN já ekkert smá dýrt að tanka bílinn!
Vinnan birjaði svo 4-ágúst og ég var ekki búin að vera í vinnu í tvær vikur þegar ég varð veik, jamm firsta haustpestin takkfyrir, ég er eitthvað svo viðkvæm fyrir öllu ekki fyndið skooo
Svo áttum við hjónakornin 30ára brúðkaupsammó þann 19-ágúst & og okkur langaði að gera eitthvað með dottlunum og gullamolunum, en hvert fer maður með 7 stk börn ? Audda á Pizza-hut og þangað var ferðinni heitið og allir fengu svo að gera sinn ís á eftir LJÓMANDI FLOTT !!! Allavega voru molarnir hæst-ánægð og við hin líka. Þetta var dýrmæt stund við öll saman 12 stk. Ég er svooooo rík og hamingjusöm
Ég hef ekki almennilega náð mér upp úr þessari pest sem ég fékk, er ennþá svakalega kvefuð, "ekki-findið-sko" !!!!!!
Svo var ákveðið í vinnuni minni að við konurnar færum á bíó og haldið ekki að mín hafi bara drifið sig með! En ekki hvað að sjá MAMMA MÍA sing a live ! Þetta var í gær. En ég ættla að segja ykkur að það eru sko heil tuttugu og sex ár síðan ég fór í bíó síðast, sá þá Jón Oddur og Jón Bjarni og þá var hún Undra mín fjögura ára og ég man sko hvað henni fanst gaman, !!! En ég skemmti mér konunglega þetta var alveg frábært og það var sko sungið með á fullu, ég er að hugsa um að fara aftur ! með gullamolana mína með ! BARA FRÁBÆRT !! Og ekki nóg með það "haldið ekki að svo í nótt þá vaknaði ég með þennann svaka hlustaverk" ég-Kjeddlingin komin með í eyrun. Ég fór fram og gleypti íbufen og náði svo að sofna og svo í morgun þegar ég vaknaði þá var ég með þennan líka verk, mín ættlaði sko að harka sig og mæta í vinnu, enþegar ég stóð upp úr rúmminu þá bara lak vökvi úr eyranu og þá varð mín sko hrædd, og koddinn minn allur út í einhverju jukki,,, ég fékk tíma hjá doktor, sem beturfer kl 9.15 og ætlaði bara að fara og láta hann kíkja og svo ættlaði ég í vinnuna jamm og jæja var ekki mín þá bara með eyrnabólgu og sprungin hljóðhimnan ! Það var aldeilis að mín fór í bíó Og ég var sko ekki að fara í vinnuna svona með lekandi jukk úr eyranu, og ég er ekki að djóka með þetta það bara rennur vökvi stanslaust "mætti sko halda að ég sé að ganga í barndóm" eða kanski bara sprakk þetta á látunum í bíó !! Annars átti ég að vera fyrir löngu búinn að drulla mér til doksa það á nefnilega að setja rör í eyrun út af þrístingi sem ég er alltaf með ég var svakalegt eyrnabarn "þegar ég var lítil" en það var með það eins og vaxtaverkinn átti bara að eldast af mér og svo fanst mér solldið bjánó ! já ég er að fara í rör ! thííí
Það var nefnilega svo mikið að segja frá þetta blogg. En hér læt ég staðar numið og ætla bara rétt að vona að ég fari nú að þroskast
Elsku vinir og vandamenn munið svo bara að vera góð við hvort annað ! Og þangað til næst ! Verið hress og bless bless ! kveðja amma BEZTA á skaganum
Bara varð að setja þetta hér !
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.7.2008 | 22:17
Nú er úti veður vont !
Hvurslags eginlega er þetta hægt ?
Er ekki SUMAR hérna eða hvað ! Það er alveg brjálað veður hérna og mín í sumarfríi, já ókei "á Íslandi"...............................
Annars er búið að vera fullt að gera hjá ömmu beztu, gullmolarnir úr árbænum voru hér á Skaganum yfir helgina þau voru sko hjá pabba sínum og þá fær amma bezta alltaf nokkrar heimsóknir ALGJÖRT ÆÐI
Og svo er ég bara búin að vera hér framför datan í dag, jamm í allann dag og aðeins verið að spreita mig í facebokkinu og bara gengur nokkuð vel, ég eiginlega er alltaf að koma sjálfri mér sko á óvart "merkilegt hvað ég get" thííí.............. Svo kom Hlínsan mín hingað á áðan og ég var nú að segja við hana að ég á nú facebook síðu en hvað á mar svosem að nota það til ???? NEFNILEGA ! Og svo núna er ég með msn, blogg og facebook og hef barasta engann tíma að kíkja á tvíið
Yndi minn er ennþá að vinna og fer ekki í sumarfrí fyrr en í næstu viku, kanski sem beturfer "því ég hef svo mikið að gera"
Nei þetta er nú bara vika númer 1 og svo á ég 4 sona til !! Æ lov it
Neeei það er hætt að rigna kanski kemur bara sólin á morgun og allir verða glaðir og sollis ! Æ ættla bar að hætta þessu tauti um ekkineitt og bara halda áfram að gera ekkert
En er búinn að ákveða að vera soldið bleik
Þangað til næst lov jú all og munið að vera ALLTAF góð
Kveðja amma bezta á skaganum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
1.7.2008 | 00:37
Hver er Jesus ?
Det finns tre bevis på att Jesus var mexikanare:
- Han hette Jesus
- Han var tvåspråkig
- Han hade problem med myndigheterna
Men det finns också belägg för att var irländare:
- Han gifte sig aldrig
- Han berättade alltid historier
- Han älskade att vara ute i naturen
Samtidig finns det tydliga indikationer på att Jesus var svart:
- Han kallade alla för 'broder'
- Han gillade gospelmusik
- Han fick ingen rättvis rättegång
Tre starka argument talar för att Jesus var italienare:
- Han gestikulerade när han talade
- Han drack vin till alla måltider
- Han var säker på att hans mor var jungfru, och modern var säker på att han var Gud.
Men annat tyder på att Jesus kan ha varit från Californien:
- Han klippte aldrig håret
- Han gick barfota
- Han grundlade en ny religion
MEN, de mest tydligaste indicierna talar faktiskt för att Jesus var en KVINNA :
- Hon blev tvungen att utfodra många människor med kort varsel, även om det inte fanns tillräckligt med mat.
- Hon försökte att göra sig hörd bland en massa män som inte lyssnade.
- När hon hade dött blev hon tvungen att uppstå igen för det fanns fler uppgifter att göra.
DÄRFÖR:
Skicka detta till alla underbara, hårt arbetande kvinnor som aldrig vilar, för att uppmuntra dem till förstå att de är mycket mer gudomliga än de tror...........
Bloggar | Breytt s.d. kl. 00:39 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
29.6.2008 | 01:12
Gullamolar hjá ömmu sín
Sko balinn góði og það var sko fjör hjá ömmu á pallinum.....
En rassapotturinn frá Bykó var og er núna í uppáhaldi.......
Og hún hjólar með engin hjálpadekk víííí...........
Hann afi þurfti bara aðeins að hjálpa og svo bara vúlla.... hjólaði hún alveg sjálf... ;-)
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
27.6.2008 | 18:22
Allt í flækju :-(
Góðann daginn, jamm allann daginn
Þessi vika er sko búinn að vera ekkert smá erfið, reyndar byrjaði allt síðasta föstudag, já þegar ég kom heim úr vinnuni leiddist smá svo ég hringdi í dottluna mína, bara sonna að heyra í einhverjum, dottlan var nú ekki heima en hann Biggi minn spjallaði smá við mig (eins gott að ég hringdi!) og svo spurði hann hvar ég væri hva.. ég var heima "audda" nei þá sýndi birtirinn allt annað númer ! HA.. en ég var heima hjá mér og hringdi úr mínum síma úr mínu númeri Svo fór mín nú aðeins að athuga málin humm.. jú hann Yndi minn var að skipta um símafirirtæki og þeir bara tóku allt úr sambandi og það klukkan korter í fjögur á FÖSTUDEGI ekki nóg með það heldur þá ættlaði hitt firirtækið að kúppla línunni inn og eitthvað hefur manneskjan sem ætlaði að gera það verið að flýta sér í helgarfrí og vonandi bara flækt sig í öllum símasnúrunum "VONANDI" já og situr þar föst ennþá ! Því ég var komin með annað símanúmer, jább allt hafði eitthvað flækst hjá greyinu og ég fékk númerið sem grannkona mín á og hún var komin með mitt númer "þvílík vittleysa" Ekki veit ég hvort öll númer í götunni víxluðust sona en það var ekkert hægt að gera það var jú kominn föstudagur og enginn viðgerðarmaður í vinnu svo värså good och vänta bara !!
Það versta var að ég var orðin netlaus ég sem vissi ekki að það er ótrúlega vont að vera ekki með netið, ekki það að ég sé algjörlega net-sjúkklingur en mikið svakalega er ég orðin háð þessu bara sonna aðeins kíkja, jamm og gá á mbl.is og sollis og fylgjast með hinu og þessu. Og stundum að kíkja á spil á leikjalandi híí híí .
En ég er svooo rík ég á svo marga gullmola og einn molinn hefur sko algerlega reddað ömmu sinni BEZTU þessa vikuna. Jám hann hefur sko komið þegar ég var búinn að vinna og við höfum sko brallað margt hér. Á þriðjudag kom hann og það var svo frábært veður á pallinum að ég sótti stóra-balann og molinn fékk að fara í bað á pallinum "ekki leiðinlegt sko" og svo var ég stödd í Byko og sá þar þessa fínu sundlaug sem ég keypti og gullamolinn hefur sko farið í sund-sullupottinn á hverjum degi "FRÁBÆRT FJÖR HA" og svo höfum við horft á Regínu á eftir, en hann elskar Regínu. Ég verð nú að viðurkenna að ég hef alveg fengið nóg af henni Regínu En hvað gerir mar ekki fyrir þessar elskur ? (set inn myndir fljótlega)
En þess á milli er ég búin að vera að þrasa um netið og reyna að sannfæra sjálfan mig að þetta væri nú bara allt í lagi, ég get sko alveg verið þolinmóð en viðurkenni hér með að ég var að deyja úr sökknuði að komast ekki hér inn, og svo í gær þegar Yndinn minn sýndi mér að NÚNA væri ég tengd næstum fór ég að gráta! NEJ BARA DJÓK VÍÍÍ VÍÍÍ
Jæja esskurnar mínar þá ættla ég nú ekki að hafa þetta mikið lengra, EN JÚ verð að segja ÉG ER SKO KOMIN Í SUUUUUMARFRÍ víííí alveg til fimmmta ágúst lalalalalalala
lalalalalalalalaallalaallalalalalalalalalala tralla tralla ra
Elska ykkur alveg í kremju og bara verið góð hvort við annað "ALLTAF"
lovjú öll kveðja frá skaganum AMMA BEZTA
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (0)
13.6.2008 | 23:04
Bara ég .....
Jahjerna bara komið að bloggi hjá minni En þessi vika hefur liðið eitthvað óvenju hratt, jamm eiginlega bara mánudagur og svo bara strax kominn helgi. VÓÓÓ mér hlítur að líða svona vel Neee,, sko eginlega er ég alveg að drepast úr söknuði ÓK.. viðurkennist hér með gullamolarnir mínir, ég veit flestir eru í sumarfríi á Egilstöðum. En ég fékk sko að hafa yngsta molann á fimmtudagskvöld, foreldrarnir fóru sko á tónleika og við Kristófer vorum sko mikið úti að kríta ! og svo horfðum við á BÍ myndina... gaman gaman. Ég var reyndar hjá gullunum í kveld og við grilluðum en.. en.. var búin að lofa Águ minni góðu heilræði og hér kemur það .........
lov jú all amma bezta á skaganum
Að gefa af eigum sínum er lítil gjöf. Hin sanna gjöf er að gefa af sjálfum sér.''
Falleg saga og mikil og góð sannindi.
Sagan segir að tveir vinir hafi gengið í eyðimörk. Á leiðinni fóru
þeir að rífast, og annar vinurinn gaf hinum létt á kjammann. Honum sárnaði,
en án þess að segja nokkuð skrifaði hann í sandinn; " Í DAG GAF BESTI VINUR
MINN MÉR, EINN Á ..ANN!" Þeir gengu áfram þangað til þeir komu að vatnslind
og þar fóru þeir út í.
Vinurinn sem hafði orðið fyrir hinum áður var nærri druknaður, en
var bjargað af vini sínum. Þegar hann hafði jafnað sig , risti hann í stein;
"Í DAG BJARGAÐI BESTI VINUR MINN MÉR FRÁ DRUKNUN". Vinurinn sem bæði hafði
veitt honum tiltal og bjargað honum spurði: "Þegar ég sló þig, skrifaðir þú
í sandinn, og núna skrifar þú í steininn. "Af hverju?" Hann svaraði: Þegar
einhver gerir þér eitthvað illt áttu að skrifa það í sandinn, þar sem vindur
fyrirgefningar getur eytt því. En þegar einhver gerir þér eitthvað gott þá
áttu að grafa það í stein þar sem enginn getureytt því.
"LÆRÐU AÐ SKRIFA SÁRINDI ÞÍN Í SANDINN OG GRAFA HAMINGJUÞÍNA Í
STEIN"! Það er sagt að það taki mann eina mínútu að hitta sérstaka
manneskju, einn tíma að kunna að meta hana, einn dag að elska hana, en HEILA
ævi að gleyma henni.
Sendu þessa sögu til manneskja sem þú gleymir aldrei, og mundu að
senda hana tilbaka. Ef þú yfir höfuð sendir hana ekki til neins, þá þýðir
það bara eitt, að þú hafir of mikið aðgera og hafir gleymt vinum þínum
GEFÐU ÞÉR TÍMA TIL AÐ LIFA - & EIGÐU GÓÐAN DAG ! ;*
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)
7.6.2008 | 19:28
Latifían, sorg og gleði !
Í dag er hjúts letidagur hjá mér já ég er eitthvað svo þreytt, rosalega þreytt ! Eða bara löt mar má það nú alveg sonna á laugardegi erþaggi bara ? Vikan er búinn að vera flott fór til RVK tvisvar vaaaááá Jamm fór á mánudaginn bara sonna forvitnis-ferð til dottlunnar í Árbæinn og það var bara gaman, Hlín fór með mér og enduðum við rúntinn á smá skoðun á nýjum húsum hér á skaganum. Rosalega eru komin mörg ný hús hér bara "VÁ VÁ"... Svo var farið í árbæinn á fimmtudag en rúsínu-gullið ömmzlu sín fyllde år og það var svaka veizla, prinsinn fékk fullt af gjöfum meirað segja orðin gemsaeigandi, það er sko flott enda fæ ég sms skilaboð reglulega núna: góðan dag amma mín eða góða nótt ég elska þig amma mín. Krúttlegt ! Frá átta ára ömmugulli ! Já og í dag er sorgar dagur Matti og Bidda mín eru að flytja frá skaganum! alla leið á Hellu það var ekki neitt svakalega mikill samgangur hjá okkur en það var bara svo gott að hafa þau hér nálægt og hann Jóel minn á svo sannarlega eftir að sakna stóra-bró sín, þeir golfuðu saman, ég ætla nú að viðurkenna að ég öfunda þau soldið á að vera komin svona nálægt Kotinu en Kotið í Fljótshlíð er sko yndislegasti staður á jörðinni allri, það er eitthvað þar sem mar bara já verður allt annar. "Örugglega heilagur andi" EN..en!! ég var í Bónus í dag og sá þar gamla vini, bara sísonna, og hjartað mitt tók alveg kipp. Sniðugt mitt í sorglegheitunum yfir tók gleðin og það var sko knúsast í bónus Jamm ég hitti Sæju og Halla og það eru sko komin einhver sjö ár síðan síðast, og þegar við bjuggum í sverige þá hittumst við á hverri helgi, en þarna í bónusbúðinni ákváðum við að nú skyldum við gera comback í þeim málum og það er eins gott að standa við það SKO!! Jamm og hér bara sit ég og er eitthvað að tölvast og halda áframm í leti, eiginlega var ég búinn að ákveða að fara í RVK og heimsækja elsku foreldra mína en eitthvað hefur verið lítið um það, latafían jeg en ég fer bara á morgun lova..lova..lova ! Hann jóel minn er að hjálpa bróa sínum að flytja og þarf að keyra tvær ferðir alla leið á hellu því dótið komst ekki allt í bílinn, svo tvær ferðir verður hann að fara og verður ekki kominn heim fyrr en einhvertímann í nótt, það var nefnilega ekki hægt að byrja fyrr en kl 16.00 svo við reiknuðum það út að fyrir kl fjögur verður hann ekki kominn, elsku-kallinn en vonandi gengur bara allt vel í þeim málum og enginn skjálfti tefji það neitt ! Og þrír gullamolarnir mínir eru á leið á Eigilstaði með pabba sínum, eru búinn að vera á ferðinni síðan tíu í morgum, vona að góður Guð haldi vernd yfir þeim og gefi þeim skemmtilegann tíma hjá ömmu Sigrúnu og afa Vignir (afa rignir eins og sindri sagði) Núna bíð ég með gemsann eftir að heyra frá Sindra mínum að þau séu komin. Bara sonna í lokin verð ég að segja ykkur að ég er SVOOO rík ég á heilan skara af börnum og barnabörnum Æ LOVET hvað er hægt að biðja um meir ?
Svona í lokin hlustið á þetta ( ég er allavega alveg húkt á því) æ... þetta kom í birjun á blogginu en prófið þetta er æði LOVA....LOVA...LOVA..
Svo knús og knús á ykkur öll frá ömmu beztu á skaganum
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (1)